Axel Springer eignast Business Insider Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 15:35 Mathias Doepfner er framkvæmdastjóri Axel Springer. Vísir/EPA Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn. Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn. Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira