Bleik nærföt frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 10. september 2015 15:00 skjáskot/Stella McCartney Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur hannað nærfatalínu þar sem hluti ágóðans rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Þetta er annað árið í röð sem fatahönnuður gerir línu þar sem fókusinn er á brjóstakrabbameini en sjúkdómurinn stendur henni nærri þar sem móðir hennar, Linda McCartney, lést úr brjóstakrabbameini árið 1998. Markmiðið með herferðinni þar sem Cara Delevingne er í aðalhlutverki er að vekja konur á öllum aldri til umhugsunar um sjúkdóminn. Um er að ræða tvenns konar týpur af bleikum nærfatnaði og hægt er að versla línuna á heimasíðu Stellu McCartney, Net-A-Porter og í vel völdum verslunum. In support of Breast Cancer Awareness month in October we have designed this special lingerie set modelled by @caradelevingne. A percentage of the proceeds will be donated to the #LindaMcCartneyCentre in the UK, the @nbcf and the @nbcfaus. Shop the 'Alina Playing' set now on stellamccartney.com! #BCAStella #StanduptoBreastCancer #StellaSupport #StellaLingerie #CaraDelevingne Photo by Sean Thomas A photo posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Sep 10, 2015 at 2:09am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour
Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur hannað nærfatalínu þar sem hluti ágóðans rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Þetta er annað árið í röð sem fatahönnuður gerir línu þar sem fókusinn er á brjóstakrabbameini en sjúkdómurinn stendur henni nærri þar sem móðir hennar, Linda McCartney, lést úr brjóstakrabbameini árið 1998. Markmiðið með herferðinni þar sem Cara Delevingne er í aðalhlutverki er að vekja konur á öllum aldri til umhugsunar um sjúkdóminn. Um er að ræða tvenns konar týpur af bleikum nærfatnaði og hægt er að versla línuna á heimasíðu Stellu McCartney, Net-A-Porter og í vel völdum verslunum. In support of Breast Cancer Awareness month in October we have designed this special lingerie set modelled by @caradelevingne. A percentage of the proceeds will be donated to the #LindaMcCartneyCentre in the UK, the @nbcf and the @nbcfaus. Shop the 'Alina Playing' set now on stellamccartney.com! #BCAStella #StanduptoBreastCancer #StellaSupport #StellaLingerie #CaraDelevingne Photo by Sean Thomas A photo posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Sep 10, 2015 at 2:09am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Passa sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour