Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2015 13:02 Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent
Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent