Ægir: Glufur í varnarleik turnanna eins og annarra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 14:00 Ægir eltist hér við serbneskan landsliðsmann. Vísir/daníel Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði. „Ég er með þannig hlutverk í liðinu að ég verð að vera tilbúinn að koma inná hvenær sem það er. Þegar það gerist þá er ég bara klár. Þannig eru hlutverkaskiptin innan liðsins og við vitum alveg hver á að gera hvað," sagði Ægir Þór Steinarsson eftir leikinn. Ægir Þór er bara 182 sentímetrar á hæð sem er ekki mikið þegar verið að er að keppa við lið fullt af tveggja metra mönnum. „Það er ekkert nýtt fyrir mig að spila á móti stærri mönnum. Eins og hjá okkur öllum þá er það hjartað og viljinn sem vegur upp á móti því að við erum að mæta einhverjum stærri körlum hvort sem þeir eru sterkari eða ekki," sagði Ægir. Ægir hefur fengið aðeins meira að spila í síðustu leikjum íslenska liðsins þegar lykilmenn hafa þurft meiri hvíld. „Ég er þannig mótor í liðinu að þegar ég kem inná þá eru aðrir menn að hvíla og ég þarf að spila af sömu orku og þeir," sagði Ægir. Ægir skoraði laglega inn í teig á móti risunum í spænska liðinu og sýndi það hvað hann er klár í slaginn á móti þessum stóru og þungu mönnum. „Það er ekki allan daginn sem ég næ að gera það í kringum þessa turna en það eru glufur í þeirra varnarleik eins og hjá öllum öðrum," sagði Ægir að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði. „Ég er með þannig hlutverk í liðinu að ég verð að vera tilbúinn að koma inná hvenær sem það er. Þegar það gerist þá er ég bara klár. Þannig eru hlutverkaskiptin innan liðsins og við vitum alveg hver á að gera hvað," sagði Ægir Þór Steinarsson eftir leikinn. Ægir Þór er bara 182 sentímetrar á hæð sem er ekki mikið þegar verið að er að keppa við lið fullt af tveggja metra mönnum. „Það er ekkert nýtt fyrir mig að spila á móti stærri mönnum. Eins og hjá okkur öllum þá er það hjartað og viljinn sem vegur upp á móti því að við erum að mæta einhverjum stærri körlum hvort sem þeir eru sterkari eða ekki," sagði Ægir. Ægir hefur fengið aðeins meira að spila í síðustu leikjum íslenska liðsins þegar lykilmenn hafa þurft meiri hvíld. „Ég er þannig mótor í liðinu að þegar ég kem inná þá eru aðrir menn að hvíla og ég þarf að spila af sömu orku og þeir," sagði Ægir. Ægir skoraði laglega inn í teig á móti risunum í spænska liðinu og sýndi það hvað hann er klár í slaginn á móti þessum stóru og þungu mönnum. „Það er ekki allan daginn sem ég næ að gera það í kringum þessa turna en það eru glufur í þeirra varnarleik eins og hjá öllum öðrum," sagði Ægir að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira