11 undarlegar staðreyndir um svefn heilsuvísir skrifar 10. september 2015 14:15 Vísir/Getty Það eru margar marglífar mýtur um svefn líkt og að fólk gleypi að meðaltali átta köngulær á ári í svefni. Sérfræðingar í atferli köngulóa segja þetta fráleitt því köngulær hræðast sofandi fólk ef eitthvað er og hefur engan áhuga á að rata upp í munnina á því, hvernig það er með aðrar pöddutegundir skal ósagt. Það eiga það flestir sameiginlegt að upplifa sama drauminn aftur og aftur yfir ævina og er það þá gjarnan tengt við einhvern streituvald.Hér eru fleiri staðreyndir um svefn.1. Lömun í svefni er raunverulegt fyrirbæri. Það er talið vera svo líkaminn, öllu heldur vöðvarnir, sé ekki að baða út örmum er hann fellur í svefn, sérstaklega REM draumsvefn. Þá getur það gerst að maður vakni en vöðvarnir vakna ekki fyrr en seinna og getur slíkt valdið töluverðri skelfingu hjá fólki.2. Að detta í draumheimi er algeng upplifun sem gjarnan fylgir mikill kippur í líkamanum. Það er ekki fullvitað af hverju þetta gerist en ein tilgáta er sú að þetta sé ákveðin átök á milli kerfa í líkamanum og heilanum, öðru sem stýrur djúpsvefni og svefnlömuninni og svo heilanum sem stýrir vakandi ástandi og hreyfingum í líkamanum.Vísir/Getty3. REM svefn og hraðar augnhreyfingar sem honum fylgja eru oft tengdar við draumatímabilið í svefni en vísindamenn virðast ekki vita af hverju augnflöktið á sér stað.4. Það er áætlað að einhver staðar á bilinu 1-15% fólks gangi í svefni. Þetta gerist oft í djúpum svefni og er yfirleitt skaðlaust en getur þó gengið það langt að sumir jafnvel keyri bíl og þá getur það augljóslega verið skaðlegt. Það er mýta að ekki megi vekja fólk úr svefngöngu eða svefnspjalli en fæstir muna hvað þeir voru að gera eða segja þegar þau vakna.5. Kynlíf í svefni, sexsomnia, er raunveruleg svefnröskun þar sem viðkomandi stundar sjálfsfróun eða kynlíf með annarri manneskju en er sofandi á meðan því stendur6.Ekki gnísta tönnum í svefni, þetta er furðu algengt en getur verið skaðlegt fyrir kjálkann og tennurnar. Læknar mæla með því að reyna draga úr streituvöldum, forðast koffín fyrir svefninn og jafnvel nota góm.Vísir/Getty7. Næturótti (nightterrors) er þegar viðkomandi öskrar, grætur og jafnvel berst um í djúpa svefni. Þetta er algengara meðal barna en fullorðinna og er ekki líkt martröð því viðkomandi er í djúpum svefni allan tímann og man oft ekkert eftir þessu þegar vaknar.8.Hausinn springur er svefröskun þar sem fólk heyrir háan hvell líkt og úr byssu eða jafnvel sprengingu þegar það fer inn og úr djúpsvefni. Þetta er ekki hættulegt en getur vissulega verið óþægilegt. Heilsa Tengdar fréttir Kynferðisbrotamál á Selfossi: Telur sig hafa framið brotið í svefni Vill fá geðlækni til að meta hvort ákærða þjáist af kynferðislegri svefnröskun eða sexsomnia. 15. apríl 2015 07:00 Algeng draumatákn og merking þeirra Draumar geta verið alþjóðlegir og oft getur merking þeirra táknað ákveðið tilfinningaástand dreymandans 9. júlí 2015 16:00 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Það eru margar marglífar mýtur um svefn líkt og að fólk gleypi að meðaltali átta köngulær á ári í svefni. Sérfræðingar í atferli köngulóa segja þetta fráleitt því köngulær hræðast sofandi fólk ef eitthvað er og hefur engan áhuga á að rata upp í munnina á því, hvernig það er með aðrar pöddutegundir skal ósagt. Það eiga það flestir sameiginlegt að upplifa sama drauminn aftur og aftur yfir ævina og er það þá gjarnan tengt við einhvern streituvald.Hér eru fleiri staðreyndir um svefn.1. Lömun í svefni er raunverulegt fyrirbæri. Það er talið vera svo líkaminn, öllu heldur vöðvarnir, sé ekki að baða út örmum er hann fellur í svefn, sérstaklega REM draumsvefn. Þá getur það gerst að maður vakni en vöðvarnir vakna ekki fyrr en seinna og getur slíkt valdið töluverðri skelfingu hjá fólki.2. Að detta í draumheimi er algeng upplifun sem gjarnan fylgir mikill kippur í líkamanum. Það er ekki fullvitað af hverju þetta gerist en ein tilgáta er sú að þetta sé ákveðin átök á milli kerfa í líkamanum og heilanum, öðru sem stýrur djúpsvefni og svefnlömuninni og svo heilanum sem stýrir vakandi ástandi og hreyfingum í líkamanum.Vísir/Getty3. REM svefn og hraðar augnhreyfingar sem honum fylgja eru oft tengdar við draumatímabilið í svefni en vísindamenn virðast ekki vita af hverju augnflöktið á sér stað.4. Það er áætlað að einhver staðar á bilinu 1-15% fólks gangi í svefni. Þetta gerist oft í djúpum svefni og er yfirleitt skaðlaust en getur þó gengið það langt að sumir jafnvel keyri bíl og þá getur það augljóslega verið skaðlegt. Það er mýta að ekki megi vekja fólk úr svefngöngu eða svefnspjalli en fæstir muna hvað þeir voru að gera eða segja þegar þau vakna.5. Kynlíf í svefni, sexsomnia, er raunveruleg svefnröskun þar sem viðkomandi stundar sjálfsfróun eða kynlíf með annarri manneskju en er sofandi á meðan því stendur6.Ekki gnísta tönnum í svefni, þetta er furðu algengt en getur verið skaðlegt fyrir kjálkann og tennurnar. Læknar mæla með því að reyna draga úr streituvöldum, forðast koffín fyrir svefninn og jafnvel nota góm.Vísir/Getty7. Næturótti (nightterrors) er þegar viðkomandi öskrar, grætur og jafnvel berst um í djúpa svefni. Þetta er algengara meðal barna en fullorðinna og er ekki líkt martröð því viðkomandi er í djúpum svefni allan tímann og man oft ekkert eftir þessu þegar vaknar.8.Hausinn springur er svefröskun þar sem fólk heyrir háan hvell líkt og úr byssu eða jafnvel sprengingu þegar það fer inn og úr djúpsvefni. Þetta er ekki hættulegt en getur vissulega verið óþægilegt.
Heilsa Tengdar fréttir Kynferðisbrotamál á Selfossi: Telur sig hafa framið brotið í svefni Vill fá geðlækni til að meta hvort ákærða þjáist af kynferðislegri svefnröskun eða sexsomnia. 15. apríl 2015 07:00 Algeng draumatákn og merking þeirra Draumar geta verið alþjóðlegir og oft getur merking þeirra táknað ákveðið tilfinningaástand dreymandans 9. júlí 2015 16:00 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Kynferðisbrotamál á Selfossi: Telur sig hafa framið brotið í svefni Vill fá geðlækni til að meta hvort ákærða þjáist af kynferðislegri svefnröskun eða sexsomnia. 15. apríl 2015 07:00
Algeng draumatákn og merking þeirra Draumar geta verið alþjóðlegir og oft getur merking þeirra táknað ákveðið tilfinningaástand dreymandans 9. júlí 2015 16:00