Di Maria feginn að vera farinn frá Englandi | „Fjölskyldunni leið illa“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. september 2015 11:30 Di Maria lék sinn fyrsta leik fyrir PSG um helgina. Vísir/Getty Angel di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain segist vera feginn því að vera laus frá Englandi eftir eitt ár í herbúðum Manchester United en hann gekk til liðs við frönsku meistarana í sumar. Di Maria sem gekk til liðs við Manchester United fyrir tæplega 60 milljónir punda frá Real Madrid síðastliðið sumar byrjaði tímabilið af miklum krafti. Það fjaraði hinsvegar fljótlega undan honum og sat hann mikið á bekknum síðustu mánuðina. Di Maria mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í sumar og fór ekkert í felur með að hann vildi fara frá félaginu. Greindi hann frá því í viðtali á dögunum að honum og fjölskyldunni hefði liðið illa á Englandi en brotist var inn til hans á sínum tíma. „Síðasta ár var erfitt, innan sem utan vallar. Ég spilaði lítið og þurfti að horfa á Meistaradeildina í sjónvarpinu stuttu eftir að hafa verið í sigurliðinu. Fjölskyldunni leið líka illa, okkur leið ágætlega í byrjun en hlutirnir urðu erfiðir. Það er erfitt fyrir fólk frá Suður-Ameríku að vera á Englandi.“ „Ég átti í erfiðu sambandi við þjálfarann sem gerði þetta að auðveldri ákvörðun. Ég gat ekki verið áfram eftir að brotist var inn til mín, fjölskyldunni minni og sérstaklega dóttur minni leið illa. Lífið í Frakklandi minnir mig meira á lífið á Spáni og Portúgal og fjölskyldan er mjög ánægð hérna.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Angel di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain segist vera feginn því að vera laus frá Englandi eftir eitt ár í herbúðum Manchester United en hann gekk til liðs við frönsku meistarana í sumar. Di Maria sem gekk til liðs við Manchester United fyrir tæplega 60 milljónir punda frá Real Madrid síðastliðið sumar byrjaði tímabilið af miklum krafti. Það fjaraði hinsvegar fljótlega undan honum og sat hann mikið á bekknum síðustu mánuðina. Di Maria mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í sumar og fór ekkert í felur með að hann vildi fara frá félaginu. Greindi hann frá því í viðtali á dögunum að honum og fjölskyldunni hefði liðið illa á Englandi en brotist var inn til hans á sínum tíma. „Síðasta ár var erfitt, innan sem utan vallar. Ég spilaði lítið og þurfti að horfa á Meistaradeildina í sjónvarpinu stuttu eftir að hafa verið í sigurliðinu. Fjölskyldunni leið líka illa, okkur leið ágætlega í byrjun en hlutirnir urðu erfiðir. Það er erfitt fyrir fólk frá Suður-Ameríku að vera á Englandi.“ „Ég átti í erfiðu sambandi við þjálfarann sem gerði þetta að auðveldri ákvörðun. Ég gat ekki verið áfram eftir að brotist var inn til mín, fjölskyldunni minni og sérstaklega dóttur minni leið illa. Lífið í Frakklandi minnir mig meira á lífið á Spáni og Portúgal og fjölskyldan er mjög ánægð hérna.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira