Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 14:45 Luke Shaw andar að sér súrefni á meðan allt tiltækt sjúkralið á Phillips-vellinum hlúir að honum í gærkvöldi. vísir/getty Luke Shaw, bakvörður Manchester United, spilar ekki meira á þessari leiktíð eftir að hann tvífótbrotnaði í leik liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði svo leiknum, 2-1. Shaw var tæklaður af Hector Moreno, leikmanni PSV, í fyrri hálfleik í vítateig PSV með þessum afleiðingum, en brotið var algjörlega hryllilegt.Sjá einnig:Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn ungi fór í aðgerð í Eindhoven í morgun og flýgur svo til Manchester þegar hann hefur náð sér, en Evrópumótið næsta sumar er í verulegri hættu hjá honum. Shaw hefur fengið fallegar kveðjur frá samherjum sínum, öðrum fótboltamönnum og öðrum íþróttamönnum á Twitter, en hann fór sjálfur á Twitter í gærkvöldi og þakkaði fyrir stuðninginn.Thank you everyone for your messages , words can't describe how gutted I am , my road to recovery starts now, I will come back stronger. — Luke Shaw (@LukeShaw23) September 15, 2015 Mexíkóinn Hector Moreno, sem felldi Shaw, skoraði einnig jöfnunarmark PSV í leiknum, en hann varð með því áttundi Mexíkóinn til að skora í Meistaradeildinni. Moreno var snöggur á Twitter eftir leikinn og óskaði Shaw góðs bata, en sjálfur hefur hann lent í erfiðum meiðslum og segist því vita hvernig Englendingnum líður.First of all I wanna send my strenght to @LukeShaw23 I've been through this before and I know how it feels.. So I hope a fast recovery 1/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015For you and see u again on the field. All the best. 2/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015 Shaw fékk mikið af batakveðjum á Twitter í gær og voru samherjar hans auðvitað fljótir til að óska vini sínum alls hins besta.I feel very sorry for @lukeshaw23 because of his terrible injury. Get well soon and come back stronger, my friend! pic.twitter.com/bHAkGttnM8 — Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) September 16, 2015All the best to you my friend @LukeShaw23 , and your family , difficult time but you are a beast and you will come back stronger than ever . — Morgan Schneiderlin (@SchneiderlinMo4) September 16, 2015my thoughts are for you! you will come back more stronger good recovery @LukeShaw23 — Anthony Martial (@AnthonyMartial) September 16, 2015Disappointing result tonight but thoughts are with Luke, stay strong mate! @LukeShaw23@ManUtd — Phil Jones (@PhilJones4) September 15, 2015 Aðrir fótboltamenn sendu honum svo batakveðjur, en þar má nefna Theo Walcott, Gareth Bale og Ross Barkley, auk þess sem breski tenniskappinn Andy Murray óskaði honum alls hins besta.Wishing you All the best for speedy recovery @LukeShaw23 — Theo Walcott (@theowalcott) September 16, 2015Hope @Lukeshaw23 makes a full and speedy recovery...hate seeing young athletes getting injured like that — Andy Murray (@andy_murray) September 15, 2015@LukeShaw23 speedy recovery mate, come back stronger!! — Gareth Bale (@GarethBale11) September 15, 2015Thinking of you lad @LukeShaw23 hope you have a speedy recovery... — Ross Barkley (@RBarkley20) September 15, 2015Always sad when someone gets injured that bad...all the best and speedy recovery to @LukeShaw23 — Pepe Reina (@PReina25) September 15, 2015Dispite the foul on @LukeShaw23 hope he Will have a good recovery BLESS him — Patrick Kluivert (@PatrickKluivert) September 15, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Luke Shaw, bakvörður Manchester United, spilar ekki meira á þessari leiktíð eftir að hann tvífótbrotnaði í leik liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gærkvöldi. United tapaði svo leiknum, 2-1. Shaw var tæklaður af Hector Moreno, leikmanni PSV, í fyrri hálfleik í vítateig PSV með þessum afleiðingum, en brotið var algjörlega hryllilegt.Sjá einnig:Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn ungi fór í aðgerð í Eindhoven í morgun og flýgur svo til Manchester þegar hann hefur náð sér, en Evrópumótið næsta sumar er í verulegri hættu hjá honum. Shaw hefur fengið fallegar kveðjur frá samherjum sínum, öðrum fótboltamönnum og öðrum íþróttamönnum á Twitter, en hann fór sjálfur á Twitter í gærkvöldi og þakkaði fyrir stuðninginn.Thank you everyone for your messages , words can't describe how gutted I am , my road to recovery starts now, I will come back stronger. — Luke Shaw (@LukeShaw23) September 15, 2015 Mexíkóinn Hector Moreno, sem felldi Shaw, skoraði einnig jöfnunarmark PSV í leiknum, en hann varð með því áttundi Mexíkóinn til að skora í Meistaradeildinni. Moreno var snöggur á Twitter eftir leikinn og óskaði Shaw góðs bata, en sjálfur hefur hann lent í erfiðum meiðslum og segist því vita hvernig Englendingnum líður.First of all I wanna send my strenght to @LukeShaw23 I've been through this before and I know how it feels.. So I hope a fast recovery 1/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015For you and see u again on the field. All the best. 2/2 — Hector Moreno (@HectorMorenoh) September 15, 2015 Shaw fékk mikið af batakveðjum á Twitter í gær og voru samherjar hans auðvitað fljótir til að óska vini sínum alls hins besta.I feel very sorry for @lukeshaw23 because of his terrible injury. Get well soon and come back stronger, my friend! pic.twitter.com/bHAkGttnM8 — Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) September 16, 2015All the best to you my friend @LukeShaw23 , and your family , difficult time but you are a beast and you will come back stronger than ever . — Morgan Schneiderlin (@SchneiderlinMo4) September 16, 2015my thoughts are for you! you will come back more stronger good recovery @LukeShaw23 — Anthony Martial (@AnthonyMartial) September 16, 2015Disappointing result tonight but thoughts are with Luke, stay strong mate! @LukeShaw23@ManUtd — Phil Jones (@PhilJones4) September 15, 2015 Aðrir fótboltamenn sendu honum svo batakveðjur, en þar má nefna Theo Walcott, Gareth Bale og Ross Barkley, auk þess sem breski tenniskappinn Andy Murray óskaði honum alls hins besta.Wishing you All the best for speedy recovery @LukeShaw23 — Theo Walcott (@theowalcott) September 16, 2015Hope @Lukeshaw23 makes a full and speedy recovery...hate seeing young athletes getting injured like that — Andy Murray (@andy_murray) September 15, 2015@LukeShaw23 speedy recovery mate, come back stronger!! — Gareth Bale (@GarethBale11) September 15, 2015Thinking of you lad @LukeShaw23 hope you have a speedy recovery... — Ross Barkley (@RBarkley20) September 15, 2015Always sad when someone gets injured that bad...all the best and speedy recovery to @LukeShaw23 — Pepe Reina (@PReina25) September 15, 2015Dispite the foul on @LukeShaw23 hope he Will have a good recovery BLESS him — Patrick Kluivert (@PatrickKluivert) September 15, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30 Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Sjá meira
Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. 15. september 2015 20:30
Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. 15. september 2015 20:45
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. 16. september 2015 11:00