Brot af því besta frá götutískunni í New York Ritstjórn skrifar 16. september 2015 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour