Apple í samkeppni við Netflix Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 11:00 Apple kynnti tónlistarveitu sína Apple Music fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Apple gæti verið að þróa sína eigin útgáfu af Netflix, streymiþjónustu með sérframleiddu efni. Þessu greinir CNN Money frá. Forstöðumenn hjá Apple hafa samkvæmt heimildamanni verið í samræðum við fólk í skemmtaiðnaðinum um þetta. Þá er Apple að skoða það að framleiða sína eigin sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Með þessari nýju þjónustu gæti Apple keppt við streymiþjónustur eins og Netflix og vinsælar sjónvarpsstöðvar eins og ABC. Auk sérframleiðslu gæti Apple fengið einkarétt á sýningu efnis frá Hollywood stúdíóum. Í dag geta Apple notendur keypt sjónvarpsþætti og kvikmyndir í iTunes en forsvarsmenn Apple gætu með þessu móti boðið efni í einkaeigu. Heimildamenn herma þó að samningaviðræður séu stutt komnar. Það eru einnig getgátur um að Apple sé einungis að tala við framleiðendur um gerð heimildarmynda um tónlist eða upptökur á tónleikum fyrir Apple Music tónlistarveituna. Netflix Tækni Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Engir rauðir límmiðar lengur á Iittala Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Apple gæti verið að þróa sína eigin útgáfu af Netflix, streymiþjónustu með sérframleiddu efni. Þessu greinir CNN Money frá. Forstöðumenn hjá Apple hafa samkvæmt heimildamanni verið í samræðum við fólk í skemmtaiðnaðinum um þetta. Þá er Apple að skoða það að framleiða sína eigin sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Með þessari nýju þjónustu gæti Apple keppt við streymiþjónustur eins og Netflix og vinsælar sjónvarpsstöðvar eins og ABC. Auk sérframleiðslu gæti Apple fengið einkarétt á sýningu efnis frá Hollywood stúdíóum. Í dag geta Apple notendur keypt sjónvarpsþætti og kvikmyndir í iTunes en forsvarsmenn Apple gætu með þessu móti boðið efni í einkaeigu. Heimildamenn herma þó að samningaviðræður séu stutt komnar. Það eru einnig getgátur um að Apple sé einungis að tala við framleiðendur um gerð heimildarmynda um tónlist eða upptökur á tónleikum fyrir Apple Music tónlistarveituna.
Netflix Tækni Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Engir rauðir límmiðar lengur á Iittala Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira