Google breytir lógói sínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2015 16:25 Eftir breytingarnar er Google-lógóið svona. Google kynnti nýtt lógóinu fyrirtækisins í dag. Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. Í umfjöllun The Verge um nýja lógið er sagt að það líkist dálítið móðurfyrirtæki Google, Alphabet. Google gaf út myndband í dag þar sem lógóið er kynnt. Google var stofnað árið 1998 og hefur útlit lógósins í raun verið í stöðugri þróun síðan þá. Þó má segja að breytingin nú sé sú mesta frá árinu 1999. Auk þess sem lógóið sjálft breytist þá mun litla „g“ sem birtist í flipum netvafra breytast í stóra „G“ sem er í Google-litunum fjórum, gulum, rauðum, grænum og bláum. Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Google kynnti nýtt lógóinu fyrirtækisins í dag. Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. Í umfjöllun The Verge um nýja lógið er sagt að það líkist dálítið móðurfyrirtæki Google, Alphabet. Google gaf út myndband í dag þar sem lógóið er kynnt. Google var stofnað árið 1998 og hefur útlit lógósins í raun verið í stöðugri þróun síðan þá. Þó má segja að breytingin nú sé sú mesta frá árinu 1999. Auk þess sem lógóið sjálft breytist þá mun litla „g“ sem birtist í flipum netvafra breytast í stóra „G“ sem er í Google-litunum fjórum, gulum, rauðum, grænum og bláum.
Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32
Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00
Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53