Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2015 20:45 Ofurkonan Ronda Rousey. Vísir/Getty Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“ MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Sjá meira
Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“
MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Sjá meira
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00