Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour