Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour