Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour