Toyota frumsýnir nýjan Avensis Finnur Thorlacius skrifar 4. september 2015 11:04 Nýr Toyota Avensis. Toyota býður alla velkomna á fyrstu sýningu haustsins sem haldin verður á morgun, laugardag, 5. september. Opið verður hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, í Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi frá kl. 12 – 16. Nýr Toyota Avensis verður frumsýndur á laugardag og hefur bíllinn breyst töluvert frá núverandi kynslóð. Þessi vinsæli fjölskyldubíll skartar sportlegu útliti en við hönnun bílsins var í öllu tekið tillit til þæginda farþega og ökumanns. Öll innrétting bílsins er ný og er hann nú m.a. búinn 8“ margmiðlunarskjá. Toyota Avensis fæst bæði með dísil- og bensínvél og kostar frá 3.970.000 kr. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent
Toyota býður alla velkomna á fyrstu sýningu haustsins sem haldin verður á morgun, laugardag, 5. september. Opið verður hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni í Garðabæ, í Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi frá kl. 12 – 16. Nýr Toyota Avensis verður frumsýndur á laugardag og hefur bíllinn breyst töluvert frá núverandi kynslóð. Þessi vinsæli fjölskyldubíll skartar sportlegu útliti en við hönnun bílsins var í öllu tekið tillit til þæginda farþega og ökumanns. Öll innrétting bílsins er ný og er hann nú m.a. búinn 8“ margmiðlunarskjá. Toyota Avensis fæst bæði með dísil- og bensínvél og kostar frá 3.970.000 kr.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent