Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. september 2015 16:45 Þrír hröðustu menn dagsins, (t.h.) Sebastian Vettel, Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ferrari eru mjög nálægt og gott að sjá að það er hörð barátta framundan. Ég er eiginlega orðlaus, ég var betri í Spa. Ég veit ekki af neinu sem ætti að koma í veg fyrir að ég noti nýju, uppfærðu vélina,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Við koum sjálfum okkur á óvart. Það er gott að vera hérna á heimavelli og ná bestu tímatöku liðsins í langan tíma,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir annar á morgun í bíl heimaliðs Ferrari. „Frábær niðurstaða og við vorum frekar nálægt Lewis, sem er afar jákvætt og hápunktur dagsins. Það er frábært að upplifa stemminguna þegar áhorfendur stökkva á fætur þegar maður kemur framhjá. Mér þætti gaman að standa á verðlaunapallinum með Kimi á morgun,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir í þriðja sæti á morgun einni í bíl heimaliðsins, Ferrari.Nico Rosberg hlýtur að klóra sér í hausnum yfir hvað klikkaði í dag.Vísir/Getty„Nico var ekki í vandræðum með afl, hann var í vandræðum með uppstillingu bílsins. Óvæntustu fréttir dagsins eru hversu nálægt Ferrari eru,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Ferrari liðsins. „Þetta var gagnlegt skref fram á við og liðið á bak við hana á skilið mikið hrós. Báðir ökumenn stóðu sig vel í dag. Þetta er besta tímataka ársins fyrir okkur,“ sagði James Allison tæknistjóri Ferrari. „Við þurftum að nota vél sem hefur þegar keyrt sex keppnir. Það er sérstaklega slæmt á braut þar sem afl skiptir jafn miklu máli og á Monza. Ég veit ekki hvort Lewis var að nota allt aflið í vélinni. Það munaði um aflið fyrir mig,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir fjórði á morgun á Mercedes bílnum. Ræsingin er sennilega besta tækifæri Ferrari til að stela stigum af Hamilton á morgun. Mercedes hefur átt erfiðar ræsingar undanfarið en Ferrari hafa verið fljótir af stað. Ljóst er að það er mikil spenna framundan á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ferrari eru mjög nálægt og gott að sjá að það er hörð barátta framundan. Ég er eiginlega orðlaus, ég var betri í Spa. Ég veit ekki af neinu sem ætti að koma í veg fyrir að ég noti nýju, uppfærðu vélina,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Við koum sjálfum okkur á óvart. Það er gott að vera hérna á heimavelli og ná bestu tímatöku liðsins í langan tíma,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir annar á morgun í bíl heimaliðs Ferrari. „Frábær niðurstaða og við vorum frekar nálægt Lewis, sem er afar jákvætt og hápunktur dagsins. Það er frábært að upplifa stemminguna þegar áhorfendur stökkva á fætur þegar maður kemur framhjá. Mér þætti gaman að standa á verðlaunapallinum með Kimi á morgun,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir í þriðja sæti á morgun einni í bíl heimaliðsins, Ferrari.Nico Rosberg hlýtur að klóra sér í hausnum yfir hvað klikkaði í dag.Vísir/Getty„Nico var ekki í vandræðum með afl, hann var í vandræðum með uppstillingu bílsins. Óvæntustu fréttir dagsins eru hversu nálægt Ferrari eru,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Ferrari liðsins. „Þetta var gagnlegt skref fram á við og liðið á bak við hana á skilið mikið hrós. Báðir ökumenn stóðu sig vel í dag. Þetta er besta tímataka ársins fyrir okkur,“ sagði James Allison tæknistjóri Ferrari. „Við þurftum að nota vél sem hefur þegar keyrt sex keppnir. Það er sérstaklega slæmt á braut þar sem afl skiptir jafn miklu máli og á Monza. Ég veit ekki hvort Lewis var að nota allt aflið í vélinni. Það munaði um aflið fyrir mig,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir fjórði á morgun á Mercedes bílnum. Ræsingin er sennilega besta tækifæri Ferrari til að stela stigum af Hamilton á morgun. Mercedes hefur átt erfiðar ræsingar undanfarið en Ferrari hafa verið fljótir af stað. Ljóst er að það er mikil spenna framundan á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30
Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47