Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2015 11:18 Landsliðið fagnar marki Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Hollandi á Amsterdam Arena síðastliðinn fimmtudag. vísir/valli Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30
Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18
Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00