Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2015 11:18 Landsliðið fagnar marki Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Hollandi á Amsterdam Arena síðastliðinn fimmtudag. vísir/valli Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Það mun rigna í Laugardalnum í kvöld ef marka má veðurspána en það hefur vart farið framhjá mörgum að Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en samkvæmt spánni verður þá alskýjað í Reykjavík, 12 stiga hiti og vindur um 8 metrar á sekúndu. „Það verður suðlæg átt sem ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif hefur á völlinn en það verða svona um 6-9 metrar á sekúndu. Það er nú enginn stormur en það er alveg hægt að vera í íþróttum í betra veðri,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Þá mun að öllum líkindum rigna eitthvað í Laugardalnum meðan á leiknum stendur. Löngu uppselt er á leikinn og komast í raun færri að en vilja enda gæti kvöldið orðið sögulegt í íslenskri íþróttasögu; jafntefli eða sigur tryggir farmiða fyrir strákana okkar til Frakklands. Veðrið mun þá væntanlega ekki skipta neinu máli en þeim sem vilja vita meira um spána er bent á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02 Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30 Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18 Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. 5. september 2015 18:02
Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Búist er við margmenni í Laugardal þegar landsleikur Íslands á móti Kasakstan fer fram. 5. september 2015 23:07
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. 6. september 2015 09:30
Svartamarkaðsbrask með miða á landsleikinn blómstrar Miðinn kominn uppí 25 þúsund krónur og fer hækkandi. Fáir frá Kasakstan væntanlegir, Íslendingar leggja undir sig völlinn. 4. september 2015 10:18
Þetta höfðu strákarnir að segja eftir sigurinn í gær | Myndband Ísland er komið langleiðina á EM í Frakklandi á næsta ári eftir frábæran 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. 4. september 2015 14:00