Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2015 18:30 Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Þeir Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3- ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, krufðu málin til mergjar. Sjá einnig: Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Mikil dramatík var í keppninni og eins og sjá má í fréttinni hér að ofan gæti Lewis Hamilton verið dæmdur ósigur í keppninni. Samantekina má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Þeir Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3- ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, krufðu málin til mergjar. Sjá einnig: Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Mikil dramatík var í keppninni og eins og sjá má í fréttinni hér að ofan gæti Lewis Hamilton verið dæmdur ósigur í keppninni. Samantekina má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira