Seðlabankastjóri Finnlands gefur mánaðarlaun sín til flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 11:50 Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands. Vísir/AFP Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, hefur ákveðið að gefa upphæð sem nemur einum mánaðarlaunum finnska seðlabankastjórans til Rauða krossins í Finnlandi til aðstoðar hælisleitendum. Liikanen greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Liikanen fylgir þar í fótspor Juha Sipilä forsætisráðherra sem greindi frá því í gær að hann hafi boðið flóttamönnum einkaheimili sitt í Norður-Finnlandi vegna mikils straums flóttamanna til Austur-Evrópu yfir land og sjó. Sipilä tilkynnti fjölmiðlum að heimili hans í Kempele, staðsett 500 kílómetra norður af Helsinki, myndi verið notað til að taka við flóttamönnum í árslok. „Við ættum að líta í spegil og spyrja okkur sjálf hvernig við getum hjálpað ... Húsið mitt er ekki mikið notað í augnablikinu. Fjölskylda mín býr í Sipoo og heimili forsætisráðherra er staðsett í Kesaranta,“ sagði Sipila blaðamanni fjölmiðlafyrirtækisins YLE. Forsætisráðherrann hvatti einnig aðra borgarbúa, kirkjur og góðgerðarsamtök í landinu til þess að opna aðstöður sínar fyrir flóttamönnum.Hyvä ystävä,monet meistä ovat seuranneet huolestuneena viime viikkojen tapahtumia Lähi-idässä, Euroopassa ja...Posted by Erkki Liikanen on Sunday, 6 September 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Erkki Liikanen, seðlabankastjóri Finnlands, hefur ákveðið að gefa upphæð sem nemur einum mánaðarlaunum finnska seðlabankastjórans til Rauða krossins í Finnlandi til aðstoðar hælisleitendum. Liikanen greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Liikanen fylgir þar í fótspor Juha Sipilä forsætisráðherra sem greindi frá því í gær að hann hafi boðið flóttamönnum einkaheimili sitt í Norður-Finnlandi vegna mikils straums flóttamanna til Austur-Evrópu yfir land og sjó. Sipilä tilkynnti fjölmiðlum að heimili hans í Kempele, staðsett 500 kílómetra norður af Helsinki, myndi verið notað til að taka við flóttamönnum í árslok. „Við ættum að líta í spegil og spyrja okkur sjálf hvernig við getum hjálpað ... Húsið mitt er ekki mikið notað í augnablikinu. Fjölskylda mín býr í Sipoo og heimili forsætisráðherra er staðsett í Kesaranta,“ sagði Sipila blaðamanni fjölmiðlafyrirtækisins YLE. Forsætisráðherrann hvatti einnig aðra borgarbúa, kirkjur og góðgerðarsamtök í landinu til þess að opna aðstöður sínar fyrir flóttamönnum.Hyvä ystävä,monet meistä ovat seuranneet huolestuneena viime viikkojen tapahtumia Lähi-idässä, Euroopassa ja...Posted by Erkki Liikanen on Sunday, 6 September 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00