Chanel búð fyrir alla Ritstjórn skrifar 8. september 2015 09:15 Karl býður öllum í búðina, jafnvel þó þeir hafi ekki efni á neinu. Tískuhúsið Chanel ætlar að gera eins og Givenchy, sem ætlar að bjóða almenning á sýningu sína í New York, og opna dyrnar á pop up verslun sinni fyrir almenning. Verslunin verður opin yfir tískuvikuna í New York og þar verður nýjasta úralína Chanel kynnt. Búðin verður staðsett á 446 West 14th Street og til að gera búðina enn flottari og upplifunina meiri verður sýnt myndband sem tengist nýju úralínunni. Þó að fáir muni sennilega hafa efni á nýju úrunum er þetta, burtséð frá því, athyglisverð þróun.Nýju úrin frá ChanelFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tengdar fréttir Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00 Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour #virðing Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour
Tískuhúsið Chanel ætlar að gera eins og Givenchy, sem ætlar að bjóða almenning á sýningu sína í New York, og opna dyrnar á pop up verslun sinni fyrir almenning. Verslunin verður opin yfir tískuvikuna í New York og þar verður nýjasta úralína Chanel kynnt. Búðin verður staðsett á 446 West 14th Street og til að gera búðina enn flottari og upplifunina meiri verður sýnt myndband sem tengist nýju úralínunni. Þó að fáir muni sennilega hafa efni á nýju úrunum er þetta, burtséð frá því, athyglisverð þróun.Nýju úrin frá ChanelFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00 Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour #virðing Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour
Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00