Greina frá lakari kjörum flóttafólks í Danmörku í líbönskum dagblöðum Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 11:11 Danir hafa hert reglur um innflytjendur allt frá því að minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen tók við völdum í landinu fyrr í sumar. Vísir/AFP Danska ríkisstjórnin hefur auglýst í líbönskum dagblöðum þar sem undirliggjandi boðskapur þykir nokkuð skýr: Ekki koma til Danmerkur. Í auglýsingunni er Danmörku í nokkrum atriðum lýst sem óæskilegum og óheillandi stað fyrir flóttafólk, meðal annars vegna nýlegrar löggjafar sem felur í sér að opinber stuðningur við flóttafólk hefur dregist saman um 50 prósent. Þá segir að allir þeir sem sækjast eftir landvistarleyfi verði að læra dönsku. Auglýsingarnar voru birtar í fjórum dagblöðum í gær, bæði á arabísku og ensku. Danir hafa hert reglur um innflytjendur allt frá því að minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen tók við völdum í landinu fyrr í sumar. Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála, greindi frá því í júlí að ríkisstjórnin hugðist auglýsa í dagblöðum í Miðausturlöndum með þessum hætti.#Denmark trying to warn away migrants/refugees with adverts in #Lebanon media. Our @AFP story: http://t.co/r6aZ3oQ22B pic.twitter.com/bN5Gm7Dyuc— Sara Hussein (@sarahussein) September 8, 2015 Flóttamenn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Danska ríkisstjórnin hefur auglýst í líbönskum dagblöðum þar sem undirliggjandi boðskapur þykir nokkuð skýr: Ekki koma til Danmerkur. Í auglýsingunni er Danmörku í nokkrum atriðum lýst sem óæskilegum og óheillandi stað fyrir flóttafólk, meðal annars vegna nýlegrar löggjafar sem felur í sér að opinber stuðningur við flóttafólk hefur dregist saman um 50 prósent. Þá segir að allir þeir sem sækjast eftir landvistarleyfi verði að læra dönsku. Auglýsingarnar voru birtar í fjórum dagblöðum í gær, bæði á arabísku og ensku. Danir hafa hert reglur um innflytjendur allt frá því að minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen tók við völdum í landinu fyrr í sumar. Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála, greindi frá því í júlí að ríkisstjórnin hugðist auglýsa í dagblöðum í Miðausturlöndum með þessum hætti.#Denmark trying to warn away migrants/refugees with adverts in #Lebanon media. Our @AFP story: http://t.co/r6aZ3oQ22B pic.twitter.com/bN5Gm7Dyuc— Sara Hussein (@sarahussein) September 8, 2015
Flóttamenn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira