Tekjuskattur einstaklinga lækkar Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:17 Kostnaður við skattbreytingar mun nema um 5-6 milljörðum króna á ári. Vísir/Stefán Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01