Beint af pallinum í París í H&M Ritstjórn skrifar 8. september 2015 09:30 Af tískusýningu H&M í París. Glamour/Getty Sænska tískuvöruverslunin Hennes&Mauritz hefur tíðkað það síðustu ár að taka þátt í tískuvikunni í París með sérstakri tískulínu, HM Studio. Á morgun kemur útvaldar verslanir út um allan heim línan sem verslanarisinn frumsýndi í París í vor og þar kennir ýmissa grasa. Fallegir haustlitir, útvíðar buxur, síðar skyrtur, dúnúlpur, silki og munstrur eru hlutir sem einkenna línuna sem er bæði dýrari en einnig í meiri gæðum en það sem tíðkast hjá H&M. Aðdáendur H&M geta því glaðst og hoppað út í búð til að berja herlegheitin augum. Hægt er að skoða alla línuna hér. Fashion-flashback! Remember when @Ediebcampbell rocked #HMStudioAW15 at our fashion show in Paris? The collection finally launches Sept 10. #HM A video posted by H&M (@hm) on Sep 8, 2015 at 12:34am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Sænska tískuvöruverslunin Hennes&Mauritz hefur tíðkað það síðustu ár að taka þátt í tískuvikunni í París með sérstakri tískulínu, HM Studio. Á morgun kemur útvaldar verslanir út um allan heim línan sem verslanarisinn frumsýndi í París í vor og þar kennir ýmissa grasa. Fallegir haustlitir, útvíðar buxur, síðar skyrtur, dúnúlpur, silki og munstrur eru hlutir sem einkenna línuna sem er bæði dýrari en einnig í meiri gæðum en það sem tíðkast hjá H&M. Aðdáendur H&M geta því glaðst og hoppað út í búð til að berja herlegheitin augum. Hægt er að skoða alla línuna hér. Fashion-flashback! Remember when @Ediebcampbell rocked #HMStudioAW15 at our fashion show in Paris? The collection finally launches Sept 10. #HM A video posted by H&M (@hm) on Sep 8, 2015 at 12:34am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour