Twitter reis upp þegar Amal Clooney var enn og aftur titluð sem „eiginkona leikara“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 10:37 Einn notandi samfélagsmiðilsins gagnrýndi tístið og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Vísir/Getty/Twitter Orðalag á Twitter varð bitbein notenda en AP fréttaveitan gerði að mati notenda lítið úr mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney með því að skauta framhjá starfa hennar og titla hana frekar sem „konu leikara.“ Amal Clooney er eiginkona George Clooney en hún var í fréttum fyrir störf sín sem lögfræðingur eins blaðamanna Al-Jazeera sem var ásakaður um að vera í tengslum við öfgamenn í Egyptalandi.Amal Clooney, actor's wife, representing Al-Jazeera journalist accused in Egypt of ties to extremists http://t.co/i6nQg0xPg3— The Associated Press (@AP) August 29, 2015 Í fréttinni tjáir Amal sig um dóminn en blaðamaðurinn var fundinn sekur um samvinnu við öfgahópa sem Amal segir senda hættuleg skilaboð hvað varðar tjáningafrelsi í Egyptalandi. Zeynep Tufekci, notandi Twitter, „lagaði“ tíst fréttaveitunnar en hún breytti titlinum „eiginkona leikara“ í starfsheiti hennar: „mannréttindalögfræðingur.“ Amal Clooney hefur náð miklum frama í starfa sínum, meðal annars starfað sem ráðunautur Kofi Annans, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sem lögfræðingur í stórum málum á borð við mál Julians Assange og Yulia Tymoshenko, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu.!!! Fixed it for you @AP. Let me know if you need an introduction to the 21st century. https://t.co/Zj5K0ocvto pic.twitter.com/tgI27xGWhg— Zeynep Tufekci (@zeynep) August 29, 2015 Tístið er talið gera lítið úr afrekum Amal Clooney með því að einblína á hver eiginmaður hennar er. Snemma á árinu skrifaði blaðamaðurinn Charlotte Alter grein um athyglina sem Amal Clooney fær frá fjölmiðlum og samfélaginu – hvernig athyglin hverfðist ekki um ótrúleg afrek hennar heldur útlit. Hér að neðan má sjá Tinu Fey og Amy Poehler gera Amal Clooney og eiginmann hennar að umtalsefni í uppistandi sínu á Golden Globe hátíðinni fyrr á árinu. #GoldenGlobes http://t.co/0goPCsT0Q9 pic.twitter.com/Og9eqAij15— Cosmopolitan (@Cosmopolitan) January 12, 2015 Golden Globes Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Orðalag á Twitter varð bitbein notenda en AP fréttaveitan gerði að mati notenda lítið úr mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney með því að skauta framhjá starfa hennar og titla hana frekar sem „konu leikara.“ Amal Clooney er eiginkona George Clooney en hún var í fréttum fyrir störf sín sem lögfræðingur eins blaðamanna Al-Jazeera sem var ásakaður um að vera í tengslum við öfgamenn í Egyptalandi.Amal Clooney, actor's wife, representing Al-Jazeera journalist accused in Egypt of ties to extremists http://t.co/i6nQg0xPg3— The Associated Press (@AP) August 29, 2015 Í fréttinni tjáir Amal sig um dóminn en blaðamaðurinn var fundinn sekur um samvinnu við öfgahópa sem Amal segir senda hættuleg skilaboð hvað varðar tjáningafrelsi í Egyptalandi. Zeynep Tufekci, notandi Twitter, „lagaði“ tíst fréttaveitunnar en hún breytti titlinum „eiginkona leikara“ í starfsheiti hennar: „mannréttindalögfræðingur.“ Amal Clooney hefur náð miklum frama í starfa sínum, meðal annars starfað sem ráðunautur Kofi Annans, fyrrum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sem lögfræðingur í stórum málum á borð við mál Julians Assange og Yulia Tymoshenko, fyrrum forsætisráðherra Úkraínu.!!! Fixed it for you @AP. Let me know if you need an introduction to the 21st century. https://t.co/Zj5K0ocvto pic.twitter.com/tgI27xGWhg— Zeynep Tufekci (@zeynep) August 29, 2015 Tístið er talið gera lítið úr afrekum Amal Clooney með því að einblína á hver eiginmaður hennar er. Snemma á árinu skrifaði blaðamaðurinn Charlotte Alter grein um athyglina sem Amal Clooney fær frá fjölmiðlum og samfélaginu – hvernig athyglin hverfðist ekki um ótrúleg afrek hennar heldur útlit. Hér að neðan má sjá Tinu Fey og Amy Poehler gera Amal Clooney og eiginmann hennar að umtalsefni í uppistandi sínu á Golden Globe hátíðinni fyrr á árinu. #GoldenGlobes http://t.co/0goPCsT0Q9 pic.twitter.com/Og9eqAij15— Cosmopolitan (@Cosmopolitan) January 12, 2015
Golden Globes Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira