Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. ágúst 2015 14:30 Þrír hröðustu ökumenn dagsins: Rosberg, Hamilton og Bottas. Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Markmiðið í dag var að ná ráspól svo ég er afar kátur. Bíllinn hefur verið í góðu jafnvægi og það skiptir miklu máli hér,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Ég missti smá hraða á þriðju æfingunni en við náðum að vinna hann aðeins til baka. Það er nóg af tækifærum á morgun og ég er vongóður fyrir keppnina,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir annar á morgun. „Bíllinn var bara góður frá upphafi tímatökunnar, ég náði góðum hringjum í þriðju lotu og gat því náð þriðja sæti á ráslínu. Það small allt saman hjá okkur í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Við áttum góðan dag, að mestu leyti Valtteri stóð sig mjög vel. Ferrari átti ekki góðan dag og við græðum á því en við þurfum að skapa okkar eigin gæfu,“ sagði Rob Smedley. „Ég fór ekki út af eða neitt, það kom mér á óvart hvað ég var hægur. Markmiðið er að ná góðri ræsingu og reyna að vinna upp einhver sæti á fyrsta hring. Þetta er löng keppni og úrlsit hennar ákvarðast ekki á fyrsta hring,“ sagði Sebastian Vettel sem verður níundi á ráslínunni í Ferrari bílnum á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Markmiðið í dag var að ná ráspól svo ég er afar kátur. Bíllinn hefur verið í góðu jafnvægi og það skiptir miklu máli hér,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Ég missti smá hraða á þriðju æfingunni en við náðum að vinna hann aðeins til baka. Það er nóg af tækifærum á morgun og ég er vongóður fyrir keppnina,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir annar á morgun. „Bíllinn var bara góður frá upphafi tímatökunnar, ég náði góðum hringjum í þriðju lotu og gat því náð þriðja sæti á ráslínu. Það small allt saman hjá okkur í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Við áttum góðan dag, að mestu leyti Valtteri stóð sig mjög vel. Ferrari átti ekki góðan dag og við græðum á því en við þurfum að skapa okkar eigin gæfu,“ sagði Rob Smedley. „Ég fór ekki út af eða neitt, það kom mér á óvart hvað ég var hægur. Markmiðið er að ná góðri ræsingu og reyna að vinna upp einhver sæti á fyrsta hring. Þetta er löng keppni og úrlsit hennar ákvarðast ekki á fyrsta hring,“ sagði Sebastian Vettel sem verður níundi á ráslínunni í Ferrari bílnum á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01