Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 20:54 Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira