Instagram myndir ekki lengur bara ferningslaga Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 11:51 "Við vitum að það hefur ekki verið auðvelt að deila þessari tegund efnis á Instagram.“ Vísir/EPA Instagram hefur nú verið breytt á þann veg að ekki er eingöngu hægt að deila ferningslaga myndum. Nú er einnig hægt að deila hefðbundnum myndum og myndböndum. Bæði láréttum og lóðréttum. Í tilkynningu frá samfélagsmiðlinum segir að þetta hafi verið gert vegna þess að notendur hafa klippt til eina af hverjum fimm myndum og myndböndum sem deilt er. „Við vitum að það hefur ekki verið auðvelt að deila þessari tegund efnis á Instagram. Vinir er skornir af hópmyndum, myndbönd virðast þröngt setin og það er ekki hægt að taka myndir af Golden Gate brúnni frá öðrum enda til hins,“ segir í tilkynningunni. Sé myndum deilt virðist sem að ekkert hafi breyst og kemur sami ramminn og áður upp. Hins vegar birtast myndirnar svo á netinu eins og þær eiga að líta út, hvort sem þær eru láréttar eða lóðréttar. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Instagram hefur nú verið breytt á þann veg að ekki er eingöngu hægt að deila ferningslaga myndum. Nú er einnig hægt að deila hefðbundnum myndum og myndböndum. Bæði láréttum og lóðréttum. Í tilkynningu frá samfélagsmiðlinum segir að þetta hafi verið gert vegna þess að notendur hafa klippt til eina af hverjum fimm myndum og myndböndum sem deilt er. „Við vitum að það hefur ekki verið auðvelt að deila þessari tegund efnis á Instagram. Vinir er skornir af hópmyndum, myndbönd virðast þröngt setin og það er ekki hægt að taka myndir af Golden Gate brúnni frá öðrum enda til hins,“ segir í tilkynningunni. Sé myndum deilt virðist sem að ekkert hafi breyst og kemur sami ramminn og áður upp. Hins vegar birtast myndirnar svo á netinu eins og þær eiga að líta út, hvort sem þær eru láréttar eða lóðréttar.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira