Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:15 Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour