Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 12. ágúst 2015 11:38 Patrick Pedersen. Vísir/Vilhelm Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. „Hann er í stöðugri meðferð. Hann verður betri með hverjum deginum,“ segir Ólafur. Auk danska framherjans eru fyrirliðinn Haukur Páll Sigurðsson og markvörðurinn Ingvar Þór Kale glímir einnig við meiðsli. Haukur fór af velli í tapleiknum gegn Breiðabliki á mánudaginn og Ingvar spilaði ekki vegna meiðslanna.Væri löngu hættur ef fótbolti hefði áhrif á svefn Patrick Pedersen er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar með átta mörk en hann hefur þó ekki skorað síðan í júní og er búinn að missa af tveimur af þremur síðustu leikjum Valsliðsins í Pepsi-deildinni. „Ef leikurinn væri í kvöld myndi enginn þeirra spila,“ segir Ólafur. Aðspurður hvort honum gangi illa að festa svefn af áhyggjum yfir meiðslum lykilmannanna hlær þjálfarinn. „Ef ég myndi ekki sofa útaf íþróttum þá væri ég löngu hættur,“ segir Ólafur sem hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli. „Þetta er hluti af leiknum.“Tapað þremur leikjum í röð Valsmenn hafa tapað þremur leikjum í röð í Pepsi-deildinni og á sama tíma hafa FH-ingar komist níu stigum fram úr þeim á toppi deildarinnar. Valsliðið hefur ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sínum án Patrick Pedersen og liði má ekki nota Emil Atlason í bikarúrslitaleiknum á móti KR því hann er í láni hjá Val frá KR. Leikurinn á móti KR er fyrsti bikarúrslitaleikur félagsins í tíu ár eða síðan að Valur vann bikarinn síðast árið 2005. Valur hefur ennfremur ekki mætt erkifjendum sínum í KR í bikarúrslitaleiknum síðan 1990. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. „Hann er í stöðugri meðferð. Hann verður betri með hverjum deginum,“ segir Ólafur. Auk danska framherjans eru fyrirliðinn Haukur Páll Sigurðsson og markvörðurinn Ingvar Þór Kale glímir einnig við meiðsli. Haukur fór af velli í tapleiknum gegn Breiðabliki á mánudaginn og Ingvar spilaði ekki vegna meiðslanna.Væri löngu hættur ef fótbolti hefði áhrif á svefn Patrick Pedersen er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar með átta mörk en hann hefur þó ekki skorað síðan í júní og er búinn að missa af tveimur af þremur síðustu leikjum Valsliðsins í Pepsi-deildinni. „Ef leikurinn væri í kvöld myndi enginn þeirra spila,“ segir Ólafur. Aðspurður hvort honum gangi illa að festa svefn af áhyggjum yfir meiðslum lykilmannanna hlær þjálfarinn. „Ef ég myndi ekki sofa útaf íþróttum þá væri ég löngu hættur,“ segir Ólafur sem hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli. „Þetta er hluti af leiknum.“Tapað þremur leikjum í röð Valsmenn hafa tapað þremur leikjum í röð í Pepsi-deildinni og á sama tíma hafa FH-ingar komist níu stigum fram úr þeim á toppi deildarinnar. Valsliðið hefur ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sínum án Patrick Pedersen og liði má ekki nota Emil Atlason í bikarúrslitaleiknum á móti KR því hann er í láni hjá Val frá KR. Leikurinn á móti KR er fyrsti bikarúrslitaleikur félagsins í tíu ár eða síðan að Valur vann bikarinn síðast árið 2005. Valur hefur ennfremur ekki mætt erkifjendum sínum í KR í bikarúrslitaleiknum síðan 1990.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira