NBCUniversal hefur fjárfest fyrir 200 milljóna bandaríkjadala, yfir 26 milljarða bandaríkjadala í bandarísku fréttaveitunni Buzzfeed.
Heildarvirði Buzzfeed eftir fjárfestinguna er metið á 1,5 milljarða bandaríkjadala eftir fjárfestingu.
NBCUniversal og Buzzfeed munu á næstunni vinna saman í sjónvarpi, við kvikmyndir og umfjöllun um Olympíuleikana samkvæmt frétt New York Times um málið.
