Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2015 22:42 Flugvöllur á Krít. Vísir/AFP Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Salan er liður í umdeildum einkavæðingar- og aðhaldsaðgerðum sem gríska ríkið hefur heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán frá lánardrottnum sínum. Samningurinn við Fraport AG og grískan samstarfsaðila félagsins, Copelouzos Group, er upp á 1,23 milljarða evra eða um 180 milljarða króna og gilda rekstrarleyfin til fjörutíu ára.Í frétt Wall Street Journal kemur fram að flugvellirnir sem um ræðir séu í Þessaloníku, Aktio, Chania (Krít), Kavala, Kefaloníu, Kerkyra (Korfú), Zakynþos, Ródos, Kos, Mýsínos, Mýtilene, Samos, Santorini og Skiaþos. Um 19 milljónir farþega fóru samtals um vellina á árinu 2013. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hafði áður heitið því að selja ekki hafnir, flugvelli og ýmislegt fleira í skiptum fyrir frekari lán. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Salan er liður í umdeildum einkavæðingar- og aðhaldsaðgerðum sem gríska ríkið hefur heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán frá lánardrottnum sínum. Samningurinn við Fraport AG og grískan samstarfsaðila félagsins, Copelouzos Group, er upp á 1,23 milljarða evra eða um 180 milljarða króna og gilda rekstrarleyfin til fjörutíu ára.Í frétt Wall Street Journal kemur fram að flugvellirnir sem um ræðir séu í Þessaloníku, Aktio, Chania (Krít), Kavala, Kefaloníu, Kerkyra (Korfú), Zakynþos, Ródos, Kos, Mýsínos, Mýtilene, Samos, Santorini og Skiaþos. Um 19 milljónir farþega fóru samtals um vellina á árinu 2013. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hafði áður heitið því að selja ekki hafnir, flugvelli og ýmislegt fleira í skiptum fyrir frekari lán.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira