Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2015 11:45 Louis van Gaal og Memphis Depay. Vísir/Getty Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Depay skoraði tvö glæsileg mörk í fyrri hálfleik eftir að Manchester United liðið hafði lent undir í upphafi leiks og lagði síðan upp þriðja markið fyrir Marouane Fellaini í blálokin. Memphis Depay fékk færi til að innsigla þrennuna og var enn að velta sér upp úr því þegar hann hitti blaðamenn eftir leikinn. „Ég skoraði mikið af mörkum fyrir PSV í lok síðasta tímabils. Þegar þú kemur til stórliðs þá verður þú að skora mörk og það var góð tilfinning að skora mín fyrstu mörk á Old Trafford," sagði Memphis Depay og bætti við: „Ég var svolítið vonsvikinn að ná ekki að skora þriðja markið. Ég hugsa um það í kvöld en verð búinn að gleyma því á morgun. Ég ánægður með sigurinn og það var sérstaklega mikilvægt fyrir okkur að fá þetta þriðja mark frá Fellaini. Nú þurfum við bara að klára dæmið í Brugge," sagði Depay.Sjá einnig:Memphis stimplaði sig inn með látum „Ég er mjög ánægður fyrir hönd Memphis því leikmaður þarf á svona leik að halda. Ég sagði að þetta væri bara spurning um tíma og það varð líka raunin. Vonandi heldur hann áfram á þessari braut. Þetta er samt erfitt fyrir hann því hann er enn bara 21 árs og bara búin með tvö tímabil hjá PSV," sagði Louis van Gaal eftir leikinn. „Ég hef fulla trú á honum. Hann er aldrei ánægður og það er ég ánægður með," sagði Van Gaal og vísaði þar í ummæli Memphis sem sá á eftir þrennunni. „Mér datt samt helst í hug að kyssa hann eftir leikinn því ef þú skorar tvö og leggur upp eitt þá ertu hetja þíns liðs," sagði Van Gaal. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Depay skoraði tvö glæsileg mörk í fyrri hálfleik eftir að Manchester United liðið hafði lent undir í upphafi leiks og lagði síðan upp þriðja markið fyrir Marouane Fellaini í blálokin. Memphis Depay fékk færi til að innsigla þrennuna og var enn að velta sér upp úr því þegar hann hitti blaðamenn eftir leikinn. „Ég skoraði mikið af mörkum fyrir PSV í lok síðasta tímabils. Þegar þú kemur til stórliðs þá verður þú að skora mörk og það var góð tilfinning að skora mín fyrstu mörk á Old Trafford," sagði Memphis Depay og bætti við: „Ég var svolítið vonsvikinn að ná ekki að skora þriðja markið. Ég hugsa um það í kvöld en verð búinn að gleyma því á morgun. Ég ánægður með sigurinn og það var sérstaklega mikilvægt fyrir okkur að fá þetta þriðja mark frá Fellaini. Nú þurfum við bara að klára dæmið í Brugge," sagði Depay.Sjá einnig:Memphis stimplaði sig inn með látum „Ég er mjög ánægður fyrir hönd Memphis því leikmaður þarf á svona leik að halda. Ég sagði að þetta væri bara spurning um tíma og það varð líka raunin. Vonandi heldur hann áfram á þessari braut. Þetta er samt erfitt fyrir hann því hann er enn bara 21 árs og bara búin með tvö tímabil hjá PSV," sagði Louis van Gaal eftir leikinn. „Ég hef fulla trú á honum. Hann er aldrei ánægður og það er ég ánægður með," sagði Van Gaal og vísaði þar í ummæli Memphis sem sá á eftir þrennunni. „Mér datt samt helst í hug að kyssa hann eftir leikinn því ef þú skorar tvö og leggur upp eitt þá ertu hetja þíns liðs," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira