Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Ritstjórn skrifar 19. ágúst 2015 11:15 Gigi Hadid er flott í herferðinni. Stóru tískuhúsin og verslanakeðjurnar eru nú í óða önn að koma sér í haustgírinn en einn af fylgifiskum nýrrar árstíðar eru nýjar auglýsingaherferðir. Breska verslanakeðjan Topshop kynnti á dögunum andlit haustlínu sinnar en það er fyrirsætan vinsæla Gigi Hadid. Myndirnar eru hráar og töffarlegar í anda línunnar sjálfrar sem þar sem leður, feldur og köflótt er í lykilhlutverki. Glamour tók saman nokkrar hluti sem fönguðu okkar athygli úr línunni ásamt fögrum myndum af Gidi sem er ein sú vinsælasta í dag og tekur meðal annars samfélgasmiðlana með trompi. Neðst í fréttinni má finna myndaband úr tökum Gigi með Topshop. Það er alltaf hressandi að sjá haustið koma upp í búðunum!Vel valdar flíkur úr línunni sem er töffaraleg og klæðileg fyrir veturinn.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Stóru tískuhúsin og verslanakeðjurnar eru nú í óða önn að koma sér í haustgírinn en einn af fylgifiskum nýrrar árstíðar eru nýjar auglýsingaherferðir. Breska verslanakeðjan Topshop kynnti á dögunum andlit haustlínu sinnar en það er fyrirsætan vinsæla Gigi Hadid. Myndirnar eru hráar og töffarlegar í anda línunnar sjálfrar sem þar sem leður, feldur og köflótt er í lykilhlutverki. Glamour tók saman nokkrar hluti sem fönguðu okkar athygli úr línunni ásamt fögrum myndum af Gidi sem er ein sú vinsælasta í dag og tekur meðal annars samfélgasmiðlana með trompi. Neðst í fréttinni má finna myndaband úr tökum Gigi með Topshop. Það er alltaf hressandi að sjá haustið koma upp í búðunum!Vel valdar flíkur úr línunni sem er töffaraleg og klæðileg fyrir veturinn.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour