Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 09:13 Selurinn sem um ræðir í fréttinni og þessi hérna eru náfrændur. vísir/vilhelm Lögreglan í Reykjavík fékk heldur óvenjulegt útkall skömmu eftir klukkan sex í morgun er tilkynnt var um sel á tjaldsvæðinu í Laugardal. Spurning er hvort kom lögreglumönnunum meir á óvart, það að fá útkallið eða að sjá spriklandi sel á tjaldsvæðinu er þangað var komið. Selurinn reyndist vera kópur sem sloppið hafði úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ferðamenn fundu hann þar sem hann var á morgungöngu um tjaldsvæðið. Kópurinn virtist frelsinu feginn og reyndi sem mest hann gat að sleppa undan lögreglumönnunum sem þó handsömuðu hann á endanum. Honum var skilað til síns heima á nýjan leik og óvíst að honum verði hleypt í fleiri bæjarferðir á næstunni. Kópurinn náði að bíta einn lögreglumann sem leitaði sér aðhlynningar á slysadeild. Nóttin nokkuð róleg hjá lögreglunni að undanskyldum nokkrum minniháttar brotum. Fimm voru stöðvaðir fyrir ölvunarakstur og ein tilraun til innbrots var kæfð í fæðingu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Lögreglan í Reykjavík fékk heldur óvenjulegt útkall skömmu eftir klukkan sex í morgun er tilkynnt var um sel á tjaldsvæðinu í Laugardal. Spurning er hvort kom lögreglumönnunum meir á óvart, það að fá útkallið eða að sjá spriklandi sel á tjaldsvæðinu er þangað var komið. Selurinn reyndist vera kópur sem sloppið hafði úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ferðamenn fundu hann þar sem hann var á morgungöngu um tjaldsvæðið. Kópurinn virtist frelsinu feginn og reyndi sem mest hann gat að sleppa undan lögreglumönnunum sem þó handsömuðu hann á endanum. Honum var skilað til síns heima á nýjan leik og óvíst að honum verði hleypt í fleiri bæjarferðir á næstunni. Kópurinn náði að bíta einn lögreglumann sem leitaði sér aðhlynningar á slysadeild. Nóttin nokkuð róleg hjá lögreglunni að undanskyldum nokkrum minniháttar brotum. Fimm voru stöðvaðir fyrir ölvunarakstur og ein tilraun til innbrots var kæfð í fæðingu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira