Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 4. ágúst 2015 08:42 Kauphöllin í Aþenu. Vísir/AFP Hlutabréf í kauphöllinni í Grikklandi héldu áfram að lækka í verði í morgun en kauphöllin opnaði í fyrsta sinn í fimm vikur í gær. Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Sérfræðingar höfðu flestir spáð mikilli lækkun hlutabréfa við opnun markaða á ný. Frá því að kauphöllinni var lokað í upphafi síðasta mánaðar hafa Grikkir samið við lánardrottna sína um frekari niðurskurð og hækkun skatta í skiptum fyrir frekari lán. Hlutabréf í bönkum lækkuðu um nærri 30 prósent í gær sem er mjög nærri þeirri lækkun sem mest getur orðið á bréfum á einum degi. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í kauphöllinni í Grikklandi héldu áfram að lækka í verði í morgun en kauphöllin opnaði í fyrsta sinn í fimm vikur í gær. Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Sérfræðingar höfðu flestir spáð mikilli lækkun hlutabréfa við opnun markaða á ný. Frá því að kauphöllinni var lokað í upphafi síðasta mánaðar hafa Grikkir samið við lánardrottna sína um frekari niðurskurð og hækkun skatta í skiptum fyrir frekari lán. Hlutabréf í bönkum lækkuðu um nærri 30 prósent í gær sem er mjög nærri þeirri lækkun sem mest getur orðið á bréfum á einum degi.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira