Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. ágúst 2015 22:45 Leikmenn Bayern fagna sigrinum í kvöld. Vísir/Getty Bayern Munchen hafði betur gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup en úrslitaleikur mótsins fór fram á Allianz Arena í kvöld. Þá vann Tottenham 2-0 sigur á AC Milan í bronsleiknum sem fór fram fyrr um daginn. Báðir þjálfarar stilltu upp sterkum byrjunarliðum í bland við að hvíla lykilleikmenn en hvorki Gareth Bale né Cristiano Ronaldo voru í byrjunarliði Real Madrid. Real Madrid varð fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Pepe fór meiddur af velli en spænski miðvörðurinn Nacho kom inn í hans stað. Eina mark leiksins kom undir lok leiksins þegar Robert Lewandowski sem kom inn af varamannabekknum lagði boltann í netið eftir góðan undirbúning frá Douglas Costa. Hvorugt liðið náði að bæta við marki á lokamínútum leiksins og lauk leiknum því með 1-0 sigri Bayern Munchen. Í bronsleiknum mættust Tottenham og AC Milan og vann enska liðið góðan sigur á ítalska stórveldinu. Nacer Chadli, belgíski kantmaðurinn, skoraði fyrsta mark leiksins eftir átta mínútna leik en hann lék í stöðu framherja í leiknum. Thomas Carroll, enski miðjumaðurinn bætti við öðru marki leiksins um miðbik seinni hálfleiksins en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og lauk leiknum með 2-0 sigri enska félagsins. Þá tóku nágrannar Tottenham í Chelsea á móti ítalska félaginu Fiorentina á heimavelli sínum. Var leikurinn síðasti leikurinn í International Champions Cup en leiknum lauk með 1-0 sigri Fiorentina og skoraði Gonzalo Rodriguez sigurmark leiksins þegar tíu mínútur voru til hálfleiks. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tefldi fram afar sterku liði í seinni hálfleik en þeim bláklæddu tókst ekki að jafna metin.Úrslit kvöldsins: Tottenham 2-0 AC Milan Bayern Munchen 1-0 Real Madrid Chelsea 0-1 Fiorentina Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Bayern Munchen hafði betur gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup en úrslitaleikur mótsins fór fram á Allianz Arena í kvöld. Þá vann Tottenham 2-0 sigur á AC Milan í bronsleiknum sem fór fram fyrr um daginn. Báðir þjálfarar stilltu upp sterkum byrjunarliðum í bland við að hvíla lykilleikmenn en hvorki Gareth Bale né Cristiano Ronaldo voru í byrjunarliði Real Madrid. Real Madrid varð fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Pepe fór meiddur af velli en spænski miðvörðurinn Nacho kom inn í hans stað. Eina mark leiksins kom undir lok leiksins þegar Robert Lewandowski sem kom inn af varamannabekknum lagði boltann í netið eftir góðan undirbúning frá Douglas Costa. Hvorugt liðið náði að bæta við marki á lokamínútum leiksins og lauk leiknum því með 1-0 sigri Bayern Munchen. Í bronsleiknum mættust Tottenham og AC Milan og vann enska liðið góðan sigur á ítalska stórveldinu. Nacer Chadli, belgíski kantmaðurinn, skoraði fyrsta mark leiksins eftir átta mínútna leik en hann lék í stöðu framherja í leiknum. Thomas Carroll, enski miðjumaðurinn bætti við öðru marki leiksins um miðbik seinni hálfleiksins en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og lauk leiknum með 2-0 sigri enska félagsins. Þá tóku nágrannar Tottenham í Chelsea á móti ítalska félaginu Fiorentina á heimavelli sínum. Var leikurinn síðasti leikurinn í International Champions Cup en leiknum lauk með 1-0 sigri Fiorentina og skoraði Gonzalo Rodriguez sigurmark leiksins þegar tíu mínútur voru til hálfleiks. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tefldi fram afar sterku liði í seinni hálfleik en þeim bláklæddu tókst ekki að jafna metin.Úrslit kvöldsins: Tottenham 2-0 AC Milan Bayern Munchen 1-0 Real Madrid Chelsea 0-1 Fiorentina
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira