Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2015 19:59 Sultuslakir Reynir og Greifi. Vísir/Jón Björnsson) Þrjár kommur skilja að þau Reyni Örn Snorrason og þýska knapann Johanna Tryggvason í fyrsta og öðru sæti í forkeppni í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Jóhanna er efst með 8,53 en Reynir fékk 8,50. Reynir átti mjög góða sýningu og ætlaði allt um koll að keyra þegar hann lauk keppni. Hann fékk eina níu hjá dómurum. Allt tókst eins og til var ætlast og vonandi á hann enn mikið inni fyrir úrslitin. Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst.Johanna dreymir sigur í forkeppni .Jón BjörnssonÞar sem tæknin er að stríða mótshöldurunum er ekki hægt að birta loka niðurstöðu í slaktaumakeppninni eins og stendur en við fylgjumst með og birtum um leið og hægt verður. Það fór kliður um áhorfendastúkuna þegar Guðmunda Ellen á hesti sínum Tý frá Skálatjörn, datt út í forkeppni í slaktaumatöltinu. Hún átti mjög góða sýningu þar til kom að ríða við lausan taum, þá tók Týr sig til og reið út úr brautinni og þar með gerði hún ógilt og fær ekki dóm. Reglur í forkeppni T2 er að riðið er á frjálsum hraða á tölti einn hring og síðan hægt tölt einn hring. Eftir það er snúið við og einn hringur riðinn við slakan taum. Jóhanna Margrét Snorradóttir á Stimpli frá Vatni náði öðru sæti í úrslitum ungmenna með 6,77. Hestar Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Þrjár kommur skilja að þau Reyni Örn Snorrason og þýska knapann Johanna Tryggvason í fyrsta og öðru sæti í forkeppni í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Jóhanna er efst með 8,53 en Reynir fékk 8,50. Reynir átti mjög góða sýningu og ætlaði allt um koll að keyra þegar hann lauk keppni. Hann fékk eina níu hjá dómurum. Allt tókst eins og til var ætlast og vonandi á hann enn mikið inni fyrir úrslitin. Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst.Johanna dreymir sigur í forkeppni .Jón BjörnssonÞar sem tæknin er að stríða mótshöldurunum er ekki hægt að birta loka niðurstöðu í slaktaumakeppninni eins og stendur en við fylgjumst með og birtum um leið og hægt verður. Það fór kliður um áhorfendastúkuna þegar Guðmunda Ellen á hesti sínum Tý frá Skálatjörn, datt út í forkeppni í slaktaumatöltinu. Hún átti mjög góða sýningu þar til kom að ríða við lausan taum, þá tók Týr sig til og reið út úr brautinni og þar með gerði hún ógilt og fær ekki dóm. Reglur í forkeppni T2 er að riðið er á frjálsum hraða á tölti einn hring og síðan hægt tölt einn hring. Eftir það er snúið við og einn hringur riðinn við slakan taum. Jóhanna Margrét Snorradóttir á Stimpli frá Vatni náði öðru sæti í úrslitum ungmenna með 6,77.
Hestar Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira