Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. ágúst 2015 23:15 Felipe Massa hefur staðið sig vel hjá Williams. Vísir/Getty Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. Hinn 34 ára ökumaður fór til Williams liðsins þegar Ferrari batt enda á sjö ára samband við hann. Massa hefur veitt liðsfélaga sínum, Valtteri Bottas harða keppni sína hann kom til liðsins. Bottas er talinn afar efnilegur og er orðaður við sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. „Þegar við sömdum við Felipe var ég afar glaður vegna þess að ég þekki Fernando (Alonso) mjög vel og veit að hver sem getur keppt við Fernando er mjög góður. Felipe getur keppt við Fernando,“ sagði Symonds. „Það hefur komið mér á óvart hversu vel Felipe hefur passað inn í liðið. Það að setja hann í umhverfi þar sem hann nýtur virðingar hefur gert honum kleift að sýna betur hvað í honum býr,“ bætti Symonds við. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. Hinn 34 ára ökumaður fór til Williams liðsins þegar Ferrari batt enda á sjö ára samband við hann. Massa hefur veitt liðsfélaga sínum, Valtteri Bottas harða keppni sína hann kom til liðsins. Bottas er talinn afar efnilegur og er orðaður við sæti hjá Ferrari á næsta tímabili. „Þegar við sömdum við Felipe var ég afar glaður vegna þess að ég þekki Fernando (Alonso) mjög vel og veit að hver sem getur keppt við Fernando er mjög góður. Felipe getur keppt við Fernando,“ sagði Symonds. „Það hefur komið mér á óvart hversu vel Felipe hefur passað inn í liðið. Það að setja hann í umhverfi þar sem hann nýtur virðingar hefur gert honum kleift að sýna betur hvað í honum býr,“ bætti Symonds við.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi Eftir dramatíska keppni kom Sebastian Vettel fyrstur í mark á Ferrari bílnum. Daniil Kvyat á Red Bull varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji einnig á Red Bull. 26. júlí 2015 13:50
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30
Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30