Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. júlí 2015 21:45 Börn að leik hjá Ólympíumerkinu í sumarhitanum í Brasilíu. Vísir/Getty Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Í beinni: Höttur - Haukar | Botnliðið með nýjan mann í brúnni Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð Sjá meira
Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Í beinni: Höttur - Haukar | Botnliðið með nýjan mann í brúnni Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð Sjá meira