Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2015 17:00 Ætli Verstappen verði fljótari á brautinni eftir að hann fær ökuskírteini? Vísir/Getty Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. Verstappen stefnir á að taka verklegt próf seinna á árinu. Nýliðinn hjá Toro Rosso varð yngsti Formúlu 1 ökumaður allra tíma í Ástralíu. Hann var 17 ára og 166 daga gamall þegar keppnin hófst. Hann fær ekki bílpróf fyrr en í september. Verstappen hefur þegar staðist bóklega prófið en á eftir að fara í verklega ökutíma. „Ég ætla í ökutíma í sumarfríinu. Það hefur verið erfitt að koma þeim fyrir inn á milli í keppnisdagatalinu svo ég ákvað að bíða eftir fríinu. Það þarf að lágmarki sex eða sjö ökutíma samkvæmt lögum í Belgíu þar sem ég bý - vonandi dugar það mér,“ sagði Verstappen léttur í bragði. Aðspurður hvort verklega prófið yrði ekki auðvelt eftir alla reynsluna í Formúlu 1 sagði Verstappen: „Ég er ekki viss, ég keyri kannski of hratt.“ Verstappen verður 18 ára 30. september, þremur dögum eftir japanska kappaksturinn. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. Verstappen stefnir á að taka verklegt próf seinna á árinu. Nýliðinn hjá Toro Rosso varð yngsti Formúlu 1 ökumaður allra tíma í Ástralíu. Hann var 17 ára og 166 daga gamall þegar keppnin hófst. Hann fær ekki bílpróf fyrr en í september. Verstappen hefur þegar staðist bóklega prófið en á eftir að fara í verklega ökutíma. „Ég ætla í ökutíma í sumarfríinu. Það hefur verið erfitt að koma þeim fyrir inn á milli í keppnisdagatalinu svo ég ákvað að bíða eftir fríinu. Það þarf að lágmarki sex eða sjö ökutíma samkvæmt lögum í Belgíu þar sem ég bý - vonandi dugar það mér,“ sagði Verstappen léttur í bragði. Aðspurður hvort verklega prófið yrði ekki auðvelt eftir alla reynsluna í Formúlu 1 sagði Verstappen: „Ég er ekki viss, ég keyri kannski of hratt.“ Verstappen verður 18 ára 30. september, þremur dögum eftir japanska kappaksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45
Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27