Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2015 10:30 Yao Ming var hæst ánægður er valið var tilkynnt í dag. Vísir/getty Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti