Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2015 10:30 Yao Ming var hæst ánægður er valið var tilkynnt í dag. Vísir/getty Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira