Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Ritstjórn skrifar 31. júlí 2015 12:00 Pixiwoo systurnar Nic og Sam Allir sem hafa einhvern áhuga á förðun þekkja Pixiwoo systurnar Nic og Sam og enn fleiri þekkja sennilega burstana þeirra Real Techniques sem hafa svo sannarlega slegið í gegn. Nú hafa systurnar náð þeim skemmtilega áfanga að orð sem tengt er við þær er orðið opinbert inni á slangurorðabókinni Urban Dictionary. Orðið Pixiwooing eða á mjög slæmri íslensku að „pixiwoo-ast“ finnst nú í orðabókinni, en meiningin á bakvið orðið er bráðskemmtileg þýðir að þú farir í gegnum daginn, stífmáluð, en látir eins og þú sért eðlileg. Er þá ekki málið að smella upp andlitinu og pixiwoo-ast inn í helgina? Pixiwooing is officially in the [urban] dictionary. Double tap if this is you too. cc @pixiwoos @nixiepixi1 #RealTechniques #pixiwoos #makeupaddition #beautyblogger A photo posted by Real Techniques (@realtechniquesbeauty) on Jul 30, 2015 at 10:12am PDTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Allir sem hafa einhvern áhuga á förðun þekkja Pixiwoo systurnar Nic og Sam og enn fleiri þekkja sennilega burstana þeirra Real Techniques sem hafa svo sannarlega slegið í gegn. Nú hafa systurnar náð þeim skemmtilega áfanga að orð sem tengt er við þær er orðið opinbert inni á slangurorðabókinni Urban Dictionary. Orðið Pixiwooing eða á mjög slæmri íslensku að „pixiwoo-ast“ finnst nú í orðabókinni, en meiningin á bakvið orðið er bráðskemmtileg þýðir að þú farir í gegnum daginn, stífmáluð, en látir eins og þú sért eðlileg. Er þá ekki málið að smella upp andlitinu og pixiwoo-ast inn í helgina? Pixiwooing is officially in the [urban] dictionary. Double tap if this is you too. cc @pixiwoos @nixiepixi1 #RealTechniques #pixiwoos #makeupaddition #beautyblogger A photo posted by Real Techniques (@realtechniquesbeauty) on Jul 30, 2015 at 10:12am PDTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour