Meðal þeirra sem tóku þátt í verkefninu voru Balmain, Fendi, Kenzo, Marni, Missoni, Emilio Pucci, Rick Owens, Roberto Cavalli og Versace. Hestarnir voru sýndir á Firenze4Ever í júní, og þann 15. júní voru þeir boðnir upp á Ebay og rann allur ágóði af sölunni til Save The Children.
Pony hestarnir eru hver öðrum skrautlegri og skemmtilegri og er gaman að sjá hversu ólíkir þeir verða.








Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.