Atli Viðar skilinn eftir í London vegna veikinda | Guðmann og Lennon fjarri góðu gamni Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. júlí 2015 13:00 Atli Viðar í leik gegn Keflavík í sumar. Vísir/getty Atli Viðar Björnsson, framherji FH, varð eftir í London í ferðalagi liðsins til Bakú í Aserbaidídsjan en hann veiktist á leiðinni og verður hann því ekki með í leik liðanna annað kvöld. Þetta staðfesti Atli í samtali við mbl.is í dag. Var ákvörðun tekin um að skilja Atla eftir í London til þess að vernda aðra leikmenn liðsins undan smiti en Inter Bakú leiðir 2-1 eftir fyrri leik liðanna í Kaplakrika. Það er því að miklu að keppa en sigurvegari einvígisins mætir spænska liðinu Athletic Bilbao í næstu umferð. „Ég nældi líklegast í einhvern vírus og það er ekki hægt að segja að heilsan sé góð. Í fluginu út fór mér að líða illa og ég var einfaldlega búinn á því við komuna á flugvöllinn. Ég kemst líklega heim í dag, ég var í engu standi til að ferðast með liðinu áfram. Ég hef rétt komið niður einni ristaðri brauðsneið á síðasta sólarhring,“ sagði Dalvíkingurinn í samtali við mbl.is. Atli Viðar er ekki eini leikmaðurinn sem verður fjarverandi annað kvöld en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, staðfesti í samtali við mbl.is að hvorki Guðmann Þórisson né Steven Lennon hafi ferðast með liðinu vegna meiðsla. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, framherji FH, varð eftir í London í ferðalagi liðsins til Bakú í Aserbaidídsjan en hann veiktist á leiðinni og verður hann því ekki með í leik liðanna annað kvöld. Þetta staðfesti Atli í samtali við mbl.is í dag. Var ákvörðun tekin um að skilja Atla eftir í London til þess að vernda aðra leikmenn liðsins undan smiti en Inter Bakú leiðir 2-1 eftir fyrri leik liðanna í Kaplakrika. Það er því að miklu að keppa en sigurvegari einvígisins mætir spænska liðinu Athletic Bilbao í næstu umferð. „Ég nældi líklegast í einhvern vírus og það er ekki hægt að segja að heilsan sé góð. Í fluginu út fór mér að líða illa og ég var einfaldlega búinn á því við komuna á flugvöllinn. Ég kemst líklega heim í dag, ég var í engu standi til að ferðast með liðinu áfram. Ég hef rétt komið niður einni ristaðri brauðsneið á síðasta sólarhring,“ sagði Dalvíkingurinn í samtali við mbl.is. Atli Viðar er ekki eini leikmaðurinn sem verður fjarverandi annað kvöld en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, staðfesti í samtali við mbl.is að hvorki Guðmann Þórisson né Steven Lennon hafi ferðast með liðinu vegna meiðsla.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira