Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 22. júlí 2015 16:00 Lily-Rose Depp Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour
Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour