Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Atli Ísleifsson skrifar 24. júlí 2015 16:20 Höfuðstöðvar WTO í Genf. Vísir/Getty Samkomulag náðist í dag á milli tæplega fimmtíu þátttökuríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO í viðræðum um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings (ITA-samningsins) um niðurfellingu tolla á rúmlega tvö hundruð upplýsingatæknivöruflokkum.Í frétt á vef fastanefndar Íslands í Genf segir að aðilar að samkomulaginu séu meðal annars ESB, Bandaríkin, Kína, Kanada, Japan, Sviss, Noregur auk Íslands. Samningurinn er fyrsti samningur sem tengist WTO í átján ár sem fjallar um tollaniðurfellingar. „Stefnt er að því að samningurinn taki gildi 1. júlí 2016 og falla tollar strax niður í langflestum vöruflokkunum en fyrir sumar vörur verða tollaniðurfellingar í fjórum áfangum til ársins 2019 þegar samningurinn kemst að fullu til framkvæmda. Á árunum 2012 og 2013 fluttu íslensk fyrirtæki út vörur, s.s. rafeindavogir, röntgentæki og ýmis fjarskiptatæki, að verðmæti samtals 9 milljarða ISK sem njóta munu tollfríðinda samkvæmt samningnum,“ segir í fréttinni. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkomulag náðist í dag á milli tæplega fimmtíu þátttökuríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO í viðræðum um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings (ITA-samningsins) um niðurfellingu tolla á rúmlega tvö hundruð upplýsingatæknivöruflokkum.Í frétt á vef fastanefndar Íslands í Genf segir að aðilar að samkomulaginu séu meðal annars ESB, Bandaríkin, Kína, Kanada, Japan, Sviss, Noregur auk Íslands. Samningurinn er fyrsti samningur sem tengist WTO í átján ár sem fjallar um tollaniðurfellingar. „Stefnt er að því að samningurinn taki gildi 1. júlí 2016 og falla tollar strax niður í langflestum vöruflokkunum en fyrir sumar vörur verða tollaniðurfellingar í fjórum áfangum til ársins 2019 þegar samningurinn kemst að fullu til framkvæmda. Á árunum 2012 og 2013 fluttu íslensk fyrirtæki út vörur, s.s. rafeindavogir, röntgentæki og ýmis fjarskiptatæki, að verðmæti samtals 9 milljarða ISK sem njóta munu tollfríðinda samkvæmt samningnum,“ segir í fréttinni.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira