Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 11:17 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Sjá meira
Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni
Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15