Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 11:17 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni
Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15