Matthías í Rosenborg Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2015 11:01 Matthías með búning Rosenborgar. vísir/heimasíða rosenborg Matthías Vilhjálmsson skrifaði í morgun undir tveggja og hálfs árs samning við Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ísfirðingurinn kemur frá Start í sömu deild. Vistaskipti Matthíasar hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og voru þau staðfest á heimasíðu Rosenborgar nú í morgun. „Einn af styrkleikum mínum er ég að góður að halda boltanum, ég er góður með höfðinu og vinn vel fyrir liðið. Rosenborg skapar mörg tækifæri í leik,” sagði Matthías við heimasíðu Rosenborg. „Ég mun fá harða samkeppni frá Söderlund sem ég tel að hafi verið besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð,” en Matthías og Söderlund léku saman hjá FH sumarið 2009. „Þetta er stór áskorun sem ég hlakka til. Svona stórt félag ens og Rosenborg verður að hafa samkeppni í öllum stöðum, en ég ætla að grípa tækfiærið. Vonandi munum við spila marga leiki í bikarnum og Evrópukeppninni einnig,” sagði Matthías að lokum. Rosenborg er á toppi deildarinnar og stefnir hraðbyri að 23. deildartitlinum. Þeir slógu út KR í Evrópudeildinni á dögunum og mæta Debrecen í næstu umferð þar sem Matthías vonast eftir að verða orðinn löglegur. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson skrifaði í morgun undir tveggja og hálfs árs samning við Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ísfirðingurinn kemur frá Start í sömu deild. Vistaskipti Matthíasar hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og voru þau staðfest á heimasíðu Rosenborgar nú í morgun. „Einn af styrkleikum mínum er ég að góður að halda boltanum, ég er góður með höfðinu og vinn vel fyrir liðið. Rosenborg skapar mörg tækifæri í leik,” sagði Matthías við heimasíðu Rosenborg. „Ég mun fá harða samkeppni frá Söderlund sem ég tel að hafi verið besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð,” en Matthías og Söderlund léku saman hjá FH sumarið 2009. „Þetta er stór áskorun sem ég hlakka til. Svona stórt félag ens og Rosenborg verður að hafa samkeppni í öllum stöðum, en ég ætla að grípa tækfiærið. Vonandi munum við spila marga leiki í bikarnum og Evrópukeppninni einnig,” sagði Matthías að lokum. Rosenborg er á toppi deildarinnar og stefnir hraðbyri að 23. deildartitlinum. Þeir slógu út KR í Evrópudeildinni á dögunum og mæta Debrecen í næstu umferð þar sem Matthías vonast eftir að verða orðinn löglegur.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira