Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Ritstjórn skrifar 28. júlí 2015 09:30 Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur lengi verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, hvort sem það er í klæðaburði eða sviðsframkomu. Svo hefur líklega enginn gleymt því þegar hún mætti í eggi á Grammy verðlaunin 2011. Það nýjasta hjá Gaga er hinsvegar augabrúnaskart. Á Instagram síðu sinni hefur hún verið iðin við að birta myndir af sér með misskreyttum augabrúnum. Förðunarmeistarinn hennar Sarah Tanno hefur svo sannarlega fengið útrás fyrir sköpunargleðina í samráði við Gaga, en á myndunum má meðal annars sjá augabrúnir með steinum og augabrúnir með hringjum líkt og sást á pöllunum hjá Rodarte fyrir sumarið 2015. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar útfærslur af augabrúnum Lady Gaga. A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:26pm PDT #jazzpunk A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:20pm PDT Call me by my other name A photo posted by @ladygaga on Jul 25, 2015 at 8:09pm PDT Been sporting @sarahtannomakeup crystallized and studded eyebrows since JFK honors. We love this look. Glamour with and edge, street spirit in the spotlight! A photo posted by @ladygaga on Jul 12, 2015 at 1:41pm PDT A photo posted by @ladygaga on Jul 11, 2015 at 11:15am PDT Glamour Fegurð Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour
Söngkonan Lady Gaga hefur lengi verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, hvort sem það er í klæðaburði eða sviðsframkomu. Svo hefur líklega enginn gleymt því þegar hún mætti í eggi á Grammy verðlaunin 2011. Það nýjasta hjá Gaga er hinsvegar augabrúnaskart. Á Instagram síðu sinni hefur hún verið iðin við að birta myndir af sér með misskreyttum augabrúnum. Förðunarmeistarinn hennar Sarah Tanno hefur svo sannarlega fengið útrás fyrir sköpunargleðina í samráði við Gaga, en á myndunum má meðal annars sjá augabrúnir með steinum og augabrúnir með hringjum líkt og sást á pöllunum hjá Rodarte fyrir sumarið 2015. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar útfærslur af augabrúnum Lady Gaga. A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:26pm PDT #jazzpunk A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:20pm PDT Call me by my other name A photo posted by @ladygaga on Jul 25, 2015 at 8:09pm PDT Been sporting @sarahtannomakeup crystallized and studded eyebrows since JFK honors. We love this look. Glamour with and edge, street spirit in the spotlight! A photo posted by @ladygaga on Jul 12, 2015 at 1:41pm PDT A photo posted by @ladygaga on Jul 11, 2015 at 11:15am PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour